Icelandic Art Center
Icelandic Art Center
19. 08 2015
A! Performance Festival | Akureyri

A! Performance Festival
Akureyri Art Museum – Ketilhús, Hof – Cultural center, The Factory in Hjalteyri and other locations
September 3ʳᵈ – 6ᵗʰ 2015

A! is a brand new four-day performance festival held in cooperation with Akureyri Art Museum, Akureyri Culture Society, Akureyri Theatre, LÓKAL International Theatre Festival, Reykjavik Dance Festival and Icelandic Art Center.

Artists conduct performances in the direction of theatre and actors stage pieces approaching performances. The idea is for the festival to become a regular event in Akureyri and that the participants are both local artists and artists from abroad.

Participants for the A! 2015 festival: Magnús Pálsson, Anna Richardsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Snorri Ásmundsson, Thora Solveig Bergsteinsdóttir, Freyja Reynisdóttir & Brák Jónsdóttir, Örn Ingi Gíslason, Hekla Björt Helgadóttir, Choreography Rvk and Kriðpleir.

At the same time the video festival heim (home) will be on and an “off venue” program.

Free entrance at each venue.

More information.

// ÍSL //

A! Gjörningahátíð verður haldin í fyrsta sinn dagana 3. – 6. september 2015. Stefnt er að því að hún verði að árlegum viðburði. Að hátíðinni standa Listasafnið á Akureyri, Leiklistarhátíðin LÓKAL, Reykjavík Dance Festival, Menningarfélag Akureyrar og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar með stuðningi frá Myndlistarsjóði.

Fjölbreyttir gjörningar myndlistarmanna og sviðslistafólks verða á A! og meðal þeirra sem fram koma eru Magnús Pálsson, Anna Richardsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Snorri Ásmundsson, Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir, Marta Nordal, Freyja Reynisdóttir & Brák Jónsdóttir, Örn Ingi Gíslason, Hekla Björt Helgadóttir, Choreography Rvk og Kriðpleir.

A! fer fram víðsvegar um Akureyri og teygir anga sína til Hjalteyrar. Meðal annars verða settir upp gjörningar í kirkjutröppunum, uppskipunarskemmu á Oddeyri, Verksmiðjunni á Hjalteyri og nokkrir gjörningar verða Menningarhúsinu Hofi og í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Auk þess verður „off venue” dagskrá í Listagilinu og víðar og á sama tíma fer fram vídeólistahátíðin Heim.

Dagskrá A! verður gefin út í lok ágúst og mun marka lokin á Listasumri sem staðið hefur frá byrjun júní. Ókeypis verður á öll verkin á A!

Nánari upplýsingar veita Guðrún Þórsdóttir, Ragnheiður Skúladóttir, Bjarni Jónsson, Jón Páll Eyjólfsson og Hlynur Hallsson.