Icelandic Art Center
Icelandic Art Center
28. 06 2016
Ársreikningur og ársskýrsla KÍM 2015

Aðalfundur Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar var haldinn 23.júní 2016.

Hér fyrir neðan má finna ársreikning miðstöðvarinnar og ársskýrslu fyrir árið 2015 sem var kynnt á fundinum.

 

Ársreikningur 2015 undirritaður

Ársskýrsla KÍM 2015