Icelandic Art Center
Icelandic Art Center
18. 01 2016
Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki KÍM 2016 | Fyrsta úthlutun

Ferðastyrkir KÍM 2016

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar styrkir myndlistarmenn til starfa, ferða og sýningarhalds erlendis. Umsóknarfrestur fyrstu úthlutunar ársins er til 20. febrúar næstkomandi. Veittir eru styrkir til ferðalaga á tímabilinu 1. janúar – 30. apríl 2016. Ferðastyrkir eru veittir fyrir ferðum, gistingu og/eða uppihaldi á ferðalögum. Hámarksstyrkupphæð er 100.000 krónur.

 

Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna hér.

 

Um er að ræða fyrstu úthlutun ársins en tilkynnt verður síðar um frekari umsóknarfresti.