Icelandic Art Center
Icelandic Art Center
29. 07 2015
IAC appeal to the Regional Administrative Court in Venice

The Icelandic Art Center (IAC), which manages the Icelandic Pavilion of La Biennale di Venezia, and so commissions Iceland’s contribution to the Biennale 2015 – Christoph Büchel’s artwork “The Mosque”, has filed an appeal to the Regional Administrative Court in Venice, against the closing of the pavilion.

 

Photo: Bjarni Grimsson

“The Mosque”, created by Christoph Büchel in collaboration with the Muslim Communities of Venice and in Iceland, was opened on the 8th of May 2015 in a disused and deconsecrated church. On the 22nd of May, two weeks after the opening of the pavilion, Venetian City authorities shut it down. After a four-week waiting period, The IAC was finally granted access to the City files containing documentation alleging justification for the closing down of the pavilion. During this waiting period, municipal employees and local police repeatedly and illegally attempted to gain access to the Pavilion – a private site – and interrogated staff.

 

Going through the files, the IAC discovered that Venetian Municipality and Police authorities assumed/believed that the Icelandic Pavilion was a front for organized Islamic activities and prayer, and had requested a statement from the Office of the Biennale confirming that the Pavilion was indeed a work of art. The Biennale did not respond to this request. However, the IAC has gathered testimony from other experts, including internationally acclaimed art historians and curators, stating that “The Mosque” is a work of art.

 

In the appeal against the decision of the City to shut down, and thus censor, the Icelandic Pavilion project, the IAC demands the immediate re-opening of the pavilion, in addition to compensation for damages.

 

Padua-based lawyer Marco Ferrero, who has represented local Muslim groups on numerous occasions, filed the IAC’s appeal with the Tribunale Amminstrativo Regionale per il Veneto, the supervisory court for the Veneto Region. The court hearing will take place on July 29th and a verdict is expected shortly thereafter.

 

Further information on Christoph Büchel’s work “The Mosque” at the Icelandic Pavilion can be found on the IAC’s website:

 

 

Important Corrections Regarding Media Coverage of the Icelandic Pavilion at La Biennale di Venezia

 

 

Icelandic Pavilion installation “The Mosque” closed by Police today

 

 

ICELANDIC PAVILION AT 56TH BIENNALE DI VENEZIA

 

//

 

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM), framkvæmdaraðili íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum og listaverks Christophs Büchel „Moskan“, hefur áfrýjað til héraðdsdóms Feneyja gegn lokun skálans.

 

„Moskan“ var unnin af listamanninum Christoph Büchel í samstarfi við félög múslima á Íslandi og í Feneyjum. Sýningin opnaði 8. maí þessa árs í ónotaðri og afhelgaðri kirkju í Feneyjum á Feneyjatvíæringnum en borgaryfirvöld lokuðu henni með lögregluvaldi þann 22. maí, tveim vikum eftir opnun. Fjórum vikum síðar fékk KÍM aðgang að skjölum lögreglunnar þar sem fram koma uppgefnar ástæður fyrir lokun skálans. Á þessu tímabili reyndu borgaryfirvöld og lögreglan í Feneyjum ítrekað að komast ólöglega inn í skálann, sem þá var skilgreindur sem einkarými, og yfirheyrði starfsfólk.

 

Þegar KÍM fékk gögnin í hendur kom í ljós að borgaryfirvöld töldu að Íslenski skálinn væri nokkurs konar yfirskyn fyrir skipulagða starfsemi og bænahald múslima og höfðu því farið fram á yfirlýsingu frá höfuðstöðvum tvíæringsins sem staðfesti að skálinn væri listaverk. Skrifstofa tvíæringsins varð ekki við þeirri beiðni. KÍM hefur hinsvegar safnað yfirlýsingum frá öðrum sérfræðingum, þ.á.m. mikilsvirtum listfræðingum og sýningarstjórum sem staðhæfa að „Moskan“ sé vissulega listaverk.

 

Með áfrýjun KÍM gegn lokun – og þá ritskoðun – íslenska skálans er farið fram á að hann verði opnaður að nýju hið fyrsta og skaðabætur greiddar fyrir hverskyns tjón sem hlaust af lokuninni.

 

Lögfræðingurinn Marco Ferrero í Padúa hefur verið málsvari múslimahópa í fjölda mála og tók hann að sér að leggja fram áfrýjun KÍM til Tribunale Amministrativo Regionale per il Veneto, ráðgefandi rétt fyrir Veneto-héraðið. Málið verður tekið fyrir þann 29. júlí 2015 og er gert ráð fyrir að dómur verði kveðinn stuttu síðar.

 

Frekari upplýsingar um verk Christophs Büchel, „Moskan“ í íslenska skálanum má finna á vefsíðu KÍM:

 

Important Corrections Regarding Media Coverage of the Icelandic Pavilion at La Biennale di Venezia

 

 

Icelandic Pavilion installation “The Mosque” closed by Police today

 

 

ICELANDIC PAVILION AT 56TH BIENNALE DI VENEZIA