Icelandic Art Center
Icelandic Art Center
20. 09 2016
Opið fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð

Opið er nú fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð, umsóknarfrestur stendur til 1. nóvember næstkomandi, en úthlutað verður í lok nóvembermánaðar. Veittir verða styrkir í fimm flokkum, en þeir eru: undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna, styrkir til stærri sýningarverkefna, útgáfu-/rannsóknarstyrkir og aðrir styrkir.

Í hlekknum hér fyrir neðan má líta umsóknina í heild sinni:

Ef upp koma fyrirspurnir varðandi umsóknarferlið, vinsamlegast sendið þá tölvupóst á info@myndlistarsjodur.is.