Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar hefur nú úthlutað ferðastyrkjum sínum í þriðja og síðasta sinn á þessu ári og hafa ríflega 50 myndlistarmenn hlotið styrk til starfa, ferða og sýningarhalds erlendis. Styrkir KÍM á árinu nema að heildarupphæð 3.245.000 króna.
Styrkir voru veittir til fjölbreyttra verkefna, þar á meðal þátttöku í hátíðum, til einkasýninga og vinnustofudvala og fóru verkefni m.a. fram í New York, Berlín, Liechtenstein, Montréal, Basel og víðar.
Eftirtaldir listamenn hlutu styrk á árinu:
Fyrsta úthlutun, mars
Bjarki Bragason
Gjörningaklúbburinn/The Icelandic Love Corporation
Hekla Dögg Jónsdóttir
Hrafnhildur Arnardóttir a.k.a. Shoplifter
Institut für moderne Kunst Nürnberg v. sýningar Helga Þorgils Friðjónssonar
Jón Sæmundur Auðarson
Kristín Rúnarsdóttir
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Steingrímur Eyfjörð
Þorgerður Ólafsdóttir
Önnur úthlutun, maí
Arnar Ásgeirsson
Birgir Snæbjörn Birgisson
Einar Garibaldi Eiríksson
Erling T.V. Klingenberg og Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Jeannette Castioni
Katrín Friðriks
Parasol Unit Foundation for Contemporary Art v. sýningar Katrínar Sigurðardóttur
Sigrún Gunnarsdóttir
Sigurður Árni Sigurðsson
Steinunn Þórarinsdóttir
Þriðja úthlutun, október
Arnar Ásgeirsson
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Culturescapes, v. þátttöku 20 myndlistarmanna í hátíðinni
Guðný Kristmannsdóttir
Halldór Ásgeirsson
Helgi Gíslason
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Kristján Loðmfjörð
Markús Þór Andrésson og Dorothée Kirch
Mireya Samper
Sara Björnsdóttir