
- This event has passed.
Salon des Refuses
2 June–11 June

2. júní næstkomandi opnar sýning þeirra sem var hafnað Salon des refuses, samsýning norðlenskra listamanna í Deiglunni. Þennann sama dag opnar samsýning norðlenskra listamanna Veisla í listasafninu handan götunnar. Það er eingöngu veisla fyrir útvalda, hjá okkur í Deiglunni er veisla fyrir alla.
Það er einfaldlega tilgangur sýningarinnar í Deiglunni að sýna allann ísjakann ekki bara toppinn. Þessi sýning er ekki til höfuðst sýningunni í listasafninu. Þessi sýning er til þess að gefa hugmynd um það mikla starf og alla þá fjölbreitni sem er unnin er í sjónlistum á svæðinu.
Sýningin Opnar 2. júní kl. 19:00-22:30
Aðrir opnunartímar eru:
Laugardag 3. Júní
Sunnudag 4. Júní
Laugardag 10. Júní
Sunnudag 11. Júní
Sunnudag 4. Júní
Laugardag 10. Júní
Sunnudag 11. Júní
kl 14:00-17:00