
- This event has passed.
Ýmir Grönvold: It´s my life
12 August–3 September

Síðastliðin tvö ár hefur Ýmir Grönvold unnið að verkum sem hann mun sýna í Portfolio galleri. Verkin gefa vísbendingar um og veita innsýn inn í hans eigin tilveru og margvísleg hugðarefni.