Þórhildur Tinna Sigurðardóttir

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar sýningu og lýkur þar með eins árs vinnustofudvöl hennar í Künstlerhaus Bethanien

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir á vinnustofu hennar við Künstlerhaus Bethanien, Berlin. Sýning Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur I will keep close to you opnar nú á dögunum í Berlín í myndlistarmiðstöðinnni Künstlerhaus Bethanien. …

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar sýningu og lýkur þar með eins árs vinnustofudvöl hennar í Künstlerhaus Bethanien Read More »

Out There / nýr þáttur sýningarumfjöllun ásamt sýningstjóra Daríu Sól og safnstjóra Gerðarsafns Brynju Sveinsdóttir.

Frida Orupabo, Leda and the swan, 2021. Samklipp á álplötu. 94 x 67 cm. Ljósmynd Galleri Nordenhake. Nýji þátturinn fjallar um sýninguna Að rekja brot í samtali með sýningstjóra sýningarinnar Daríu Sól …

Out There / nýr þáttur sýningarumfjöllun ásamt sýningstjóra Daríu Sól og safnstjóra Gerðarsafns Brynju Sveinsdóttir. Read More »

Tíðarandi týndra radda innfæddra á tvíæringnum fá hljómgrun​n​​, en heyrum við raunverulega í þeim?

Máret Ánne Sara Gutted – Gávogálši, 2022. Í bakgrunni: Ale suova sielu sáiget, 2022. Tíminn til að sjá og heyra viðhorf frumbyggja á Feneyjartvíæringnum virðist vera upprunninn- ekki síst þegar mið er …

Tíðarandi týndra radda innfæddra á tvíæringnum fá hljómgrun​n​​, en heyrum við raunverulega í þeim? Read More »