Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður ársins
Afhending Íslensku myndlistarverðlaunanna fór fram í sjötta skipti fimmtudaginn 16. mars við hátíðlega athöfn í Iðnó. Aðalverðlaunin féllu í skaut Hrafnkels Sigurðssonar fyrir sýninguna Upplausn í Auglýsingahléi Billboard, í samstarfi við Listasafn …