Af ásettu ráði: Útskriftarsýning LHÍ

Listasafn Reykjavíkur hefur allt frá árinu 2003 hýst útskriftarsýningu nemenda á BA stigi í myndlistardeild, hönnun og arkitektúr og nemenda á MA stigi í hönnun í Listaháskóla Íslands. Verkin endurspegla nám, rannsóknir og listsköpun nemendanna.

Sýningarstjóri: Una Björg Magnúsdóttir

Sýningartími

15. - 24.05.2021
Expired!

Frekari upplýsingar

Sjá hér
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsið

Staðsetning

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsið
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Vefsíða
https://listasafnreykjavikur.is/
Sjá hér