Fjallamjólk

Verið velkomin á sýningu Fjallamjólk. Þar sýnir Helgi Skj. Friðjónsson myndir af mjólkurhvítum, íslenskum fjöllum, sum þekktari en önnur, sem hafa öll persónulega merkingu fyrir listamanninn. Verkin eru unnin í ýmsa miðla sem eru yfirfærðir og unnið með í tölvu.

Sýningin hefst föstudaginn 23. apríl og síðasti sýningardagur er föstudagurinn 21. maí. Athugið að lokað er 1. maí. Á virkum dögum er opið kl. 12-18 og á laugardögum kl. 12-16.

Ekki verður haldin sérstök opnun sökum Covid-19. Grímuskylda er í salnum.

Listasalur Mosfellsbæjar er staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2.

Gott hjólastólaaðgengi er að salnum.

Sýningartími

23.04.2021 - 21.05.2021
Expired!

Frekari upplýsingar

Viðburður á Facebook
Listasalur Mosfellsbæjar

Staðsetning

Listasalur Mosfellsbæjar
Kjarni, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Vefsíða
http://www.bokmos.is/listasalur/
Viðburður á Facebook