POSTPRENT í FLÆÐI

Næstkomandi fimmtudag opnar sýning Postprents Flæði. Opnunin stendur frá 17:00-21:00.

Postprent sýnir úrval verka eftir breiðan hóp listamanna sem bæst hafa við hópinn þetta árið. Prentin verða til sölu og sýnis í FLÆÐI á Vesturgötu 17. Sýningin stendur svo frá 03.- 09. september.

Eftirfarandi listamenn verða með verk:

Almar Atlason
Arnar Birgis
Arngrímur Sigurðsson
Árni Jónsson
Björn Heimir Önundarson
Dóra Dúna
Einar Lúðvík Ólafsson
Elín Elísabet Einarsdóttir
Emil Þór Gunnarsson
Eva Ísleifs
Eysteinn Þórðarson
Gústaf Berg
Gylfi Freeland
Hallveig Kristín
Hjálmar Guðmundsson
Jón Sæmundur
Julia Zakharchuk
Kata Jóhanness
Korkimon
Kristín Morthens
Kristinn Már Pálmason
Margrét Aðalheiður
Óskar Þór Ámundason
Rakel Mcmahon
Salka Rósinkranz
Sara Björk
Sara Riel
Sigríður Marrow
Sigtryggur Berg
Sigurður Ámundason
Sigurður Angantýsson
Sigurður Atli
Sindri Dýrason
Sóldís Finnbogadóttir
Sóley Tómasdóttir
Sölvi Magnússon
Styrmir Örn Guðmundsson
Sunna Austmann
Viktor Weisshappel
Vera Hilmarsdóttir
Þórður Hans
Þorleifur Gunnar Gíslason

Sýningartími

03.09.2020 - 09.09.2020
Expired!

Frekari upplýsingar

Viðburður á facebook
Flæði

Staðsetning

Flæði
Vesturgata 17
Vefsíða
http://www.flaedi.com/
Viðburður á facebook

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *