Sigurður Ámundason and Matthías Sigurðsson: Xtreme Zone

Sýngingardagskrá Glettu hefst laugardaginn 27. júní í Hafnarhúsinu, Borgarfirði eystri, með samsýningu Sigurðar Ámundasonar og Matthíasar Rúnars Sigurðssonar. Gletta er heiti verkefnis sem sér um sumar dagskrá myndlistarsýninga í Hafnarhúsinu og er þetta fyrsta af þremur sýningum sumarsins á þeirra vegum.

Matthías Rúnar Sigurðsson
Undanfarin ár hefur hann einbeitt sér að gerð höggmynda úr stein og hafa höggmyndir hans verið sýndar víða, m.a. í Safnasafninu, Ásmundarsafni og Hverfisgallerí.

Sigurður Ámundason
Útskrifaðist úr myndlistabraut Listaháskóla Íslands árið 2012. Hann fæst aðallega við teikninga, gjörninga, vídeóverk og bókverk og hefur meðal annars sýnt verk sín í Kling og Bang, Hverfisgallerí, Sequences og á sýningunni Myrkraverk sem haldin var á Kjarvalsstöðum árið 2018.

Sýningartími

27.06.2020 - 27.07.2020
Expired!

Frekari upplýsingar

Viðburður á Facebook

Staðsetning

Gletta
Hafnarhús, Borgarfirði Eystri
Viðburður á Facebook

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *