Sjónarhorn

Sýningin Sjónarhorn er ferðalag um íslenskan myndheim fyrr og nú. Í sjö álmum Safnahússins við Hverfisgötu eru jafn mörg sjónarhorn sem tengja saman ólík listaverk og áhugaverða muni, þvert á efni og tímabil. 

Sýningin í Safnahúsinu er samstarfsverkefni
Þjóðminjasafns Íslands, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Þjóðskjalasafns Íslands.

Sýningarstjóri:
Markús Þór Andrésson

Tags:

Sýningartími

18.04.2017 - 01.12.2021
Ongoing...
Safnahúsið

Staðsetning

Safnahúsið
Hverfisgata 15, 101 Reykjavík
Vefsíða
http://www.safnahusid.is/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *