THE FACTORY

Sem þverfagleg sýning, sameinar The Factory margbreytilega flóru sjónlistamanna. Þar með talið listamenn á sviði textíls, höggmynda, myndbandalistar, hljóðlistar, myndlistar, ljósmynda og innsetninga. Þessi nálgun skapar fjölbreytta og öfluga sýningu, sem um leið snertir breiðan hóp gesta.

Ætlunin er að (endur)skapa,The Factory, listasýningu, með því að sameina hrunin iðnað og nútímalist. Um leið er gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpuvík gefið nýtt líf í hinum afskekkta bæ. Innan veggja gömlu verksmiðjunnar munu andstæður verða til og um leið sameinast. Þannig munu listaverkin bera með sér rými og umhverfi skynjunar af Djúpuvík og alls Íslands.

Markmiðið er að styðja nærsamfélagið og listamennina – um leið að reisa Ísland til virðingar og hin víðtæku áhrif sem landið hefur á fólk í gegnum menningu og listir.

Opið daglega 10.00-18.00 frá 14 júní, 2020
Aðgangur ókeypis

Sýningartími

14.06.2020 - 14.09.2020
Ongoing...
Gamla verksmiðjan í Djúpuvík

Staðsetning

Gamla verksmiðjan í Djúpuvík
Brekkugata 8, 470 Þingeyri
Vefsíða
http://djupavik.is/en/the-factory-listasyning/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *