Þegar allt kemur til alls

Þegar allt kemur til alls er samsýning með verkum eftir tólf íslenska samtímalistamenn. Verkin hafa verið sérvalin út frá því hvernig fegurðin í hversdagsleikanum, léttleiki, húmor og leikgleði birtast í þeim. Sýningin er viðbragð við aðstæðum í samfélaginu þessa stundina, hugleiðing um það sem máli skiptir fyrir núið, og innlegg í samtölin sem eiga sér stað þessa dagana um hvað drífur samfélagið áfram og hvað skiptir okkur máli.

Listamenn:
Anna Hrund Másdóttir
Arna Óttarsdóttir
Gjörningaklúbburinn
Guðjón Ketilsson
Haraldur Jónsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Klængur Gunnarsson
Kristín Dóra Ólafsdóttir
Logi Leó Gunnarsson
Ragnheiður Káradóttir
Una Björg Magnúsdóttir
Þór Sigurþórsson

Sýningarstjórar:
Brynja Sveinsdóttir
Jóna Hlíf Halldórsdóttir

Sýningartími

04.07.2020 - 23.08.2020
Expired!

Frekari upplýsingar

Á vefsíðu safnsins
Gerðarsafn

Staðsetning

Gerðarsafn
Hamraborg 4, 200 Kópavogur
Vefsíða
https://gerdarsafn.kopavogur.is
Á vefsíðu safnsins

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *