Þvílíkasafnið og boðberi skynvitanna

Bjarni H. Þórarinsson er löngu landsþekktur fyrir myndverk sín sem byggja á vísindalegu kerfi sem myndbirtist í fögrum rósættuðum teikningum. Kallar Bjarni sig Boðbera skynvitanna en aðferð sína Benduvísifræði. Heildarsafn verkanna ber heitið Þvílíkasafnið.

Goddur (Guðmundur Oddur Magnússon) hefur unnið með Bjarna H. Þórarinssyni til margra ára, tekið fjölda ljósmynda af honum og skrásett gjörninga hans ásamt því að hanna veggspjöld fyrir sýningar og sjónþing Bjarna. Vísirósirnar litfögru á sýningunni eru samvinnuverk Godds og Bjarna.

Sýningartími

08.05.2021 - 12.09.2021
Ongoing...

Frekari upplýsingar

Viðburður á Facebook
Safnasafnið

Staðsetning

Safnasafnið
Svalbarðsströnd, 601 Akureyri
Vefsíða
https://www.safnasafnid.is/
Viðburður á Facebook