Upplagt

Á hverjum fimmtudegi taka Prent & vinir á móti nýjum listamanni á vinnustofunni að Laugalæk. Listamennirnir koma til með að vinna prentverk í upplagi í Risograph prenti. Fólki er boðið að líta við og kynnast listamönnum að störfum.

Sýningartími

13.05.2021

Time

4:00 pm - 6:00 pm

Frekari upplýsingar

Viðburður á Facebook
Prent & Vinir

Staðsetning

Prent & Vinir
Laugarnesvegur 74a 105 Reykjavík, Iceland
Vefsíða
http://www.printandfriends.com
Viðburður á Facebook