Yfir Gullinbrú

HJÓLIÐ er sýningaröð sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík setur upp í opinberu rými þar sem listaverk þræða sig eftir áhugaverðum stöðum, hjóla- og göngustígum borgarinnar. YFIR GULLINBRÚ er þriðji áfangi í röð fimm sumarsýninga sem settar verða upp í aðdraganda fimmtíu ára afmælis félagsins árið 2022.

Sýningarstjóri: Birta Guðjónsdóttir

Listamenn:

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Brynhildur Þorgeirsdóttir
Elísabet Brynhildardóttir
Eygló Harðardóttir
Hanan Benammar
Hulda Rós Guðnadóttir
Klængur Gunnarsson
Rebecca Erin Moran
Vala Sigþrúðar Jónsdóttir
Þórdís Alda Sigurðardóttir

Tags:

Sýningartími

25.06.2020
Expired!

Time

8:00 am - 6:00 pm

Frekari upplýsingar

Read More
REGISTER

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *