
- This event has passed.
Dagmar Atladóttir: Hakk og spagettí
27 maí, 2022–24 júní, 2022

Verið velkomin á sýninguna Hakk og spagettí eftir Dagmar Atladóttur.
Opnun er föstudaginn 27. maí kl. 16-18.
Síðasti sýningardagur er 24. júní.
Dagmar Atladóttir er fædd árið 1978. Hún bjó lengi í Hollandi og lauk þar BA-gráðu í myndlist og MA-gráðu í hönnun.
Sýningin Hakk og spagettí er samspil á milli innanstokksmuna og hagnýtra skúlptúra. Myndmál iðurs og innvols er notað á stíliseraðan hátt í verkunum sem draga innblástur sinn oft á tíðum frá fagurfræði hryllingskvikmynda.
Listasalur Mosfellsbæjar er staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2. Opið er kl. 9-18 virka daga.
Details
- Start:
- 27 maí, 2022
- End:
- 24 júní, 2022
- Event Tags:
- Dagmar Atladóttir, Listasalur Mosfellsbæjar
- Website:
- https://www.facebook.com/events/493717825870035/493717859203365
Venue
- Mosfellsbær Art Gallery
-
Kjarni, Þverholt 2
Mosfellsbær, 270 Iceland + Google Map - View Venue Website