Elísabet Olka Guðmundsdóttir (f. 1979) Útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2004. Hún hefur frá útskrift búið og starfað i Danmörku sem myndlistarkona og við myndlistakennslu. Elísabet Olka vinnur með ýmsa miðla eins og málverk, teikningu, skulptura, gips og ler. Verk eftir Elísabetu Olku hafa verið til sýnis í Þýskalandi, Danmörku, á Nýja Sjálandi og Íslandi. Vinnustofa Elísabetar er staðsett i Gentofte, Danmörku.