
- This event has passed.
Nánd
29 janúar, 2022–22 maí, 2022

Á sýningunni Nánd er athyglinni beint að innri rökfærslum listmálunar sem eru staðsettar, skuldbundnar og innbyggðar. Á sýningunni fellur allt saman í þeim tilgangi að skapa og miðla stöðum og aðstæðum fyrir málverk til að vera og verða – að anda inn og anda út, með áhorfandanum og staðnum.
Markmiðið er að yfirgefa hugmyndina um fjarlægt hlutleysi og færa sig nær þátttökureynslu – hinni krefjandi en ánægjulegu leið frá aðskilnaði til nándar, frá fjarveru til þátttöku.
Sýningin mun bjóða þér að vera með. Breytum sjónarhorninu og látum koma okkur á óvart. Einbeitum okkur að því sem er einstakt, sem hvetur okkur til að njóta tilrauna sem færa okkur á áður óþekkta staði. Nánd hvílir í ánægjunni við að skapa og miðla stöðum og aðstæðum til að vera með málverkum.
Þátttakendur: Birgir Snæbjörn Birgisson, Emil Holmer, Heidi Lampenius, Onya McCausland, Miikka Vaskola, Þórdís Erla Zoëga.
Sýningarstjóri: Mika Hannula.
Details
- Start:
- 29 janúar, 2022
- End:
- 22 maí, 2022
- Event Tags:
- Birgir Snæbjörn Birgisson, Emil Holmer, Heidi Lampenius, Listasafnið á Akureyri, Miikka Vaskola, Onya McCausland, Þórdís Erla Zoega
- Website:
- http://www.listak.is/is/syningar/yfirstandandi-syningar/med
Venue
- Akureyri Art Museum
-
Kaupvangsstræti 8-12
Akureyri, 600 Iceland + Google Map - View Venue Website