Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Geómetría

19 september, 202230 desember, 2022

Geómetría er sýning á verkum íslenskra listamanna sem voru í forystu geómetrískrar abstraktlistar á 6.

áratugnum. Var þetta í fyrsta sinn í íslenskri listasögu sem hópur íslenskra listamanna var samstíga því sem var að gerast á alþjóðavettvangi. Innan íslensku geómetríunnar voru listakonur áberandi hluti af kjarnanum, má þar nefna Gerði Helgadóttur, Nínu Tryggvadóttur og Guðmundu Andrésdóttur.

Details

Start:
19 september, 2022
End:
30 desember, 2022
Event Tags:
,
Website:
https://gerdarsafn.kopavogur.is/syningar/fyrri-syningar/vidburdur/2666/geometria

Venue

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum
Hamraborg 4
Kópavogur, 200 Iceland
+ Google Map
View Venue Website