Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Linus Lohmann: Pacing

20 október, 202227 nóvember, 2022

Á fimmtudag kl18:00 – 20:00 opnar sýningin Pacing eftir Linus Lohmann á setustofunni.
Á sýningunni verða ný verk sem unnin voru í Gryfju síðast liðinn mánuð. Verkin eru öll unnin með sérsmíðuðum verkfærum Linusar, teiknibyssu og blekblöndunarvél, í sérstökum punktastíl sem er aðferð sem hann hefur verið að þróa og unnið með síðan árið 2016.
Linus býr og starfar á Seyðisfirði og í Reykjavík.