
- This event has passed.
Listahátið í Reykjavík
1 júní, 2022–19 júní, 2022

Listahátíð í Reykjavík er þverfagleg listahátíð með áherslu á nýsköpun. Hún fer fram í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum um alla borg og teygir sig jafnframt út fyrir borgarmörkin.
Listahátíð í Reykjavík hefur verið leiðandi afl í íslensku menningarlífi frá stofnun árið 1970.
Hún var tvíæringur frá upphafi en á árunum 2005-2016 var hún haldin árlega. Frá árinu 2016 er hátíðin aftur orðin að tvíæringi.
Næsta hátíð fer fram 1.-19. júní 2022.
Mikil listræn fjölbreytni er einkenni Listahátíðar í Reykjavík. Hún vinnur með og leiðir saman opinberar stofnanir og sjálfstæða hópa listamanna á öllum sviðum menningarlífsins. Hún hefur beint frumkvæði að fjölda verkefna, í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum, er alþjóðleg listahátíð sem starfar á breiðum vettvangi. Listahátíð hefur starfað með eða flutt verk eftir mikinn fjölda listamanna.
Details
- Start:
- 1 júní, 2022
- End:
- 19 júní, 2022
- Event Tags:
- Listahátið í Reykjavík, Reykjavík Arts Festival
- Website:
- https://www.listahatid.is
Venue
- City of Reykjavík
-
Reykjavík
Reykjavík, Iceland + Google Map - View Venue Website