
- This event has passed.
ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA!
4 mars, 2022–6 mars, 2022

ÚTSALA! ÚTSALA! ÚTSALA!
Eftir jól kemur útsala!
Föstudaginn 4.mars kl. 17 – 20 opnar heljarinnar útsala með pomp og prakt í sýningarýminu Open að Grandagarði 27.
Open hefur boðið stórum hópi listafólks að selja verk á þrusu afslætti og stendur útsalan yfir í lok þessa kortatímabils helgina 4. – 6 mars.
Við erum að tala um allt að 75% afslátt af sumum verkanna!
ATH. ENGIN VERK VERÐA SÝND Í OPEN. EINUNGIS ÚTPRENTAÐAR MYNDIR AF INNSENDUM VERKUM!
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Open er listamannarekið rými á Grandagarði 27, 101 Reykjavík