
- This event has passed.
Samsýning ‘22 – Vol. 1
15 janúar, 2022–29 janúar, 2022

Þá er komið að því að kynna til leiks þá listamenn sem munu sýna í Þulu fram á sumar!
Listamenn eru:
Lilja Birgisdóttir
Dýrfinna Benita Basalan
Elli Egilsson
Lukas Bury
Áslaug Íris Friðjónsdóttir
Vegna ástandsins þessa daga munum við deila með ykkur öllum verkum og umfjöllun á vefnum en einnig verður opið í galleríinu á hefðbundnum opnunartímum út sýninguna sem mun standa opin 15-30.janúar.