Loading Events

« All Events

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson: Fram fjörðinn, seint um haust

20 maí1 október

Sýningin Fram fjörðinn, seint um haust samanstendur af stórum vatnslitaverkum máluðum á síðustu tveimur árum þar sem lífríki Héðinsfjarðar seint um haust er aðalviðfangsefni listamannsins Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar. Undanfarin 17 ár hefur vaxandi hluti verka Sigtryggs átt uppruna sinn í Héðinsfirði, eyðifirði sem liggur á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar á Tröllaskaga, þar sem listamaðurinn hefur skrásett náttúruna í firðinum í gegnum athöfnina að mála.

Venue

The National Gallery of Iceland
Fríkirkjuvegur 7
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
View Venue Website