
- This event has passed.
Slow Quick Quick Slow
25 september, 2021 2:00 e.h.–26 september, 2021 5:00 e.h.

Deiglan, laugardag 25. september – sunnudags 26. september kl. 14 – 17
Gestalistamenn Gilfélagsins þær Ebba Stålhandske og Gudrun Westerlund opna sýninguna SLOW QUICK QUICK SLOW á laugardaginn í Deiglunni á Akureyri.
Titillinn er vísun í mismunandi efnistök listamannanna og þann tíma sem hvert verk tekur en Ebba er textíllistamaður og vinnur með útsaum, applique og efnalitun og Gudrun er málari sem hefur notað vatnsliti og blek á pappír hér á vinnustofunni.
Þær hafa einnig unnið verk saman, þar sem þær vinna til skiptis á tartalan.