All Day

Fjársjóður þjóðar

The Culture House Hverfisgata 15, Reykjavík

Listasafn Íslands sýnir perlur íslenskrar listasögu í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Í húsinu er að finna listaverk frá síðari hluta 19. aldar til dagsins í dag sem endurspegla fjölbreytt viðfangsefni listamanna …

Fjársjóður þjóðar Read More »

Hringfarar

Svavarssafn Hafnarbraut 27, Höfn

Listamennirnir sem sýna eru, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Guðjón Ketilson, Elsa Dóróthea Gísladóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir. Í hrynjanda dagsins, árstíðanna, uppvaxtar og uppskeru, stíga sól, tungl og aðrir hringfarar víðfeðman dans …

Hringfarar Read More »

Abrakadabra

Reykjavík Art Museum - Hafnarhúsið Tryggvagata 17, Reykjavík

Við kynnumst töfrum samtímalistar á þessari skemmtilegu sýningu fyrir alla sem vilja sjá ný og spennandi verk eftir núlifandi listamenn. Markmiðið er að gera heim samtímalistar aðgengilegan. Í verkunum má sjá …

Abrakadabra Read More »

Ferðagarpurinn Erró

Reykjavík Art Museum - Hafnarhúsið Tryggvagata 17, Reykjavík

Ferðalög eru einkennandi fyrir líf og list Errós (f. 1932). Hann stundaði listnám í Reykjavík, Ósló, Ravenna og Florence, þar til hann settist að í París árið 1958 eftir nokkurra …

Ferðagarpurinn Erró Read More »

Ráðhildi Ingadóttur og Igor Antić: Skrápur

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Skrápur/SecondSkin opnar hjá Listasafni Reykjanesbæjar, þann 20. nóvember 2021. Listasafn Reykjanesbæjar kynnir sýninguna Skrápur, með Ráðhildi Ingadóttur og Igor Antić. Sýningin fjallar um flótta og tilfærslur þjóða í heiminum. Nafnið Skrápur vísar í skjól sem líkaminn býr til sjálfur yfir tíma, fyrir utanaðkomandi áreiti. …

Ráðhildi Ingadóttur og Igor Antić: Skrápur Read More »

Karl Guðmundsson: Lífslínur

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Listferill Karls Guðmundssonar spannar nú rúmlega tvo áratugi. Hann hefur haldið einkasýningar frá 2000 og jafnframt tekið þátt í fjölda samsýninga. Karl hóf nám í Myndlistaskólanum á Akureyri fimm ára gamall …

Karl Guðmundsson: Lífslínur Read More »

Fylgjur

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík

Kling & Bang býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Fylgjur, samsýningar Höllu Einarsdóttur, Hönnu Kristínar Birgisdóttur og Smára Rúnars Róbertssonar. Sýningin opnar laugardaginn 4. desember nk. milli 16 og 19, …

Fylgjur Read More »

Dieter Roth

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík

D45 Baldvin Einarsson

Reykjavík Art Museum - Hafnarhúsið Tryggvagata 17, Reykjavík

Baldvin Einarsson (1985) er 45. listamaðurinn til að sýna í sýningaröð Listasafns Reykjavíkur í D-sal. Baldvin býr og starfar í Antwerpen í Belgíu. Hann útskrifaðist með BA gráðu í myndlist …

D45 Baldvin Einarsson Read More »

Ljósmyndahátíð Íslands

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík

Ljósmyndahátíð Íslands er alþjóðleg ljósmyndahátíð sem haldin er í janúar annað hvert ár. Hátíðin var fyrst haldin árið 2012 og þá undir nafninu Ljósmyndadagar. Markmið hátíðarinnar er að vinna að …

Ljósmyndahátíð Íslands Read More »

Eva Schram: 518 aukanætur

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

518 aukanætur eftir Evu Schram er röð ljósmyndaverka úr óbyggðum Íslands. Verkin eru unnin á úreltar filmur og útkoman er dularfullt landslag öræfanna sem virðist fjarlægt og ókennilegt en getur …

Eva Schram: 518 aukanætur Read More »

Elín Hansdóttir

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur

Einkasýning Elínar Hansdóttur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands. Elín Hansdóttir vinnur ný verk fyrir sýninguna sem verða í sama þræði og verk hennar á sýningunni Latent Shadows í Harbinger árið …

Elín Hansdóttir Read More »

Augnablik af handahófi

Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík

Sýningin Augnablik af handahófi er byggð upp á sjónrænum þáttum sem er safnað saman úr safneign Ljósmyndasafnsins og textum sem fengnir eru úr prentuðum ritum. Þannig er sýningin tilbúningur þar …

Augnablik af handahófi Read More »

Sviðsett augnablik

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Sýningin Sviðsett augnablik varpar ljósi á einn fjölbreyttasta safnkostinn í safneign Listasafns Íslands sem er ljósmyndin. Verkin spanna tímabilið frá áttunda áratug síðustu aldar til dagsins í dag. Staða ljósmyndunar …

Sviðsett augnablik Read More »

Hérna

SÍM Korpúlfsstaðir Korpúlfsstaðir, Reykjavík

Samsýning FÍSL og systursamtaka þeirra í Oulu í Finnlandi, Pohjoinen valokuvakeskus | Northern Photographic Centre. Listamenn sem verða með verk á sýningunni eru: Anni Kinnunen, Agnieszka Sosnowska, Aishling Muller, Arttu …

Hérna Read More »

Marinó Thorlacius: Straumnes

The National Museum of Iceland Suðurgata 41, Reykjavík

Straumnesfjall stendur milli Aðalvíkur í suðri og Rekavíkur í norðri og er nú hluti af friðlandinu á Hornströndum. Þar byggði og starfrækti bandaríski herinn ratsjárstöð á tímum kalda stríðsins. Stöðin …

Marinó Thorlacius: Straumnes Read More »