All Day

Viðnám

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Sýningin Viðnám er þverfagleg sýning sem brúar bilið milli myndlistar og vísinda. Verkin á sýningunni eru lykilverk í eigu Listasafns Íslands sem skapa áhugavert samtal myndlistarinnar við vísindaleg málefni og …

Viðnám Read More »

Hafið

Safnahúsið Hverfisgata 15, Reykjavík

Hafið er umlykjandi á nýrri sýningu á 2. hæð í Safnahúsinu við Hverfisgötu þar sem fjársjóður íslenskrar myndlistar er aðgengilegur. Gestum gest nú tækifæri á að upplifa listaverk sem öll …

Hafið Read More »

Zanele Muholi

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Hér er á ferðinni stórsýning á verkum eins athyglisverðasta samtímaljósmyndara og aktívista í heiminum í dag, Zanele Muholi (f. 1972) frá Suður-Afríku. Áhrifamiklar myndir Muholi varpa ljósi á sögu og …

Zanele Muholi Read More »

Þú ert hér

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Vena Naskręcka og Michael Richardt eru gjörningalistamenn og mun sýningin verða vitnisburður um hvar þau eru stödd á þessum ákveðna tímapunkti og skrásetning á því sem þeim er nú hugleikið. …

Þú ert hér Read More »

Sóley Eiríksdóttir: Gletta

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður

Leirinn var gegnumgangandi efni í listsköpun Sóleyjar en auk þess notaði hún gjarnan steinsteypu og stál við gerð stærri verka. Í upphafi ferils síns vann hún að mestu hefðbundna leirmuni, …

Sóley Eiríksdóttir: Gletta Read More »

Eiríkur Smith

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður

Á sjötta áratug síðustu aldar voru miklir umbrotatímar í íslenskri myndlist. Geómetríska abstraktlistin var að nema land og hingað bárust sterkir straumar nýjunga. Eiríkur Smith, myndlistarmaður, var við nám í …

Eiríkur Smith Read More »

Dokað við trist

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík

Ekki alls fyrir löngu voru þeir garpar Gunnar Jónsson og Sigurður Ámundason á ferð yfir hálendið. Skyndilega gekk yfir landið mikill stormur og illfært varð til ferðarlaga. Þá voru góð …

Dokað við trist Read More »

Umhverfa

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík

Verkið Umhverfa er vídeó- og hljóðinnsetning eftir Siggu Björgu Sigurðardóttur og Mikael Lind þar sem síbreytilegur og þyngdarlaus hljóðheimur umlykur ágengan myndheim. Lögmál hefðbundinnar framvindu verka víkja og hvikul verkin …

Umhverfa Read More »

Butterly / Pétursson

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík

Í heildarverki Kathy Butterly og Eggert Péturssonar má finna líkindi í áratuga langri skuldbindingu við handverkið, án þess að þau missi sjónar á persónulegri tjáningu viðfangsins. Sýn Kathy og Eggerts …

Butterly / Pétursson Read More »

Á víð og dreif

Ísafjörður Art Museum Safnahúsið Eyrartúni, Ísafjörður

Listasafn Ísafjarðar býr yfir ágætri safneign sem telur um 180 verk. Hluti af verkunum má víða sjá prýða veggi í opinberum byggingum Ísafjarðarbæjar. Verkin hafa hangið á sínum stöðum í …

Á víð og dreif Read More »

Jessica Auer: Horft til Norðurs

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður

Ljósmyndararinn Jessica Auer fer í einskonar könnunarleiðangur um ferðamannastaði Íslands og skrásetur umhverfi ferðamannsins. Í myndum hennar verða ferðalangurinn og efnisheimur hans hluti af náttúrusvæðum og áningarstöðum. Ferðamennska birtist sem …

Jessica Auer: Horft til Norðurs Read More »

Brot af annarskonar þekkingu

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík

Þemu sýningarinnar eru meðal annars andleg málefni; breytt ástand vitundar og hugvíkkandi efni; viska bundin við náttúru og samfélög fólks, „venjuleiki“ og stofnanavæðing; hugsun og reynsla miðluð með líkamanum; handverk …

Brot af annarskonar þekkingu Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Sláturhúsið Kaupvangi 9, Egilsstaðir

Verkið Landvörður fjallar um sameiginlega ábyrgð okkar allra á náttúrunni. Það sýnir okkur bæði hvernig við snertum landið og hvernig við leyfum því að snerta okkur, hreyfa við okkur. Verkið Landvörður fjallar þó ekki aðeins …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

Erró: Skörp skæri

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík

Samklipp hefur verið undirstaða listsköpunar Errós í yfir sextíu ár. Hann hófst snemma handa á því, með Meca-Make-Up myndaröðunum 1959-60, og afraksturinn fram á þennan dag eru yfir 30 000 samklipp. Með …

Erró: Skörp skæri Read More »

Að rekja brot

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur

Að rekja brot er samsýning listamanna frá frá Íslandi, Mexikó, Pakistan, Bandaríkjunum, Grænlandi, Danmörku, Noregi, Nígeríu og Finnlandi; Kathy Clark, Frida Orupabo, Abdullah Qureshi, Sasha Huber, Hugo Llanes, og Inuuteq Storch.  Á afar …

Að rekja brot Read More »