All Day

Zanele Muholi

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Hér er á ferðinni stórsýning á verkum eins athyglisverðasta samtímaljósmyndara og aktívista í heiminum í dag, Zanele Muholi (f. 1972) frá Suður-Afríku. Áhrifamiklar myndir Muholi varpa ljósi á sögu og …

Zanele Muholi Read More »

Þú ert hér

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Vena Naskręcka og Michael Richardt eru gjörningalistamenn og mun sýningin verða vitnisburður um hvar þau eru stödd á þessum ákveðna tímapunkti og skrásetning á því sem þeim er nú hugleikið. …

Þú ert hér Read More »

Sóley Eiríksdóttir: Gletta

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður

Leirinn var gegnumgangandi efni í listsköpun Sóleyjar en auk þess notaði hún gjarnan steinsteypu og stál við gerð stærri verka. Í upphafi ferils síns vann hún að mestu hefðbundna leirmuni, …

Sóley Eiríksdóttir: Gletta Read More »

Eiríkur Smith

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður

Á sjötta áratug síðustu aldar voru miklir umbrotatímar í íslenskri myndlist. Geómetríska abstraktlistin var að nema land og hingað bárust sterkir straumar nýjunga. Eiríkur Smith, myndlistarmaður, var við nám í …

Eiríkur Smith Read More »

Dokað við trist

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík

Ekki alls fyrir löngu voru þeir garpar Gunnar Jónsson og Sigurður Ámundason á ferð yfir hálendið. Skyndilega gekk yfir landið mikill stormur og illfært varð til ferðarlaga. Þá voru góð …

Dokað við trist Read More »

Umhverfa

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík

Verkið Umhverfa er vídeó- og hljóðinnsetning eftir Siggu Björgu Sigurðardóttur og Mikael Lind þar sem síbreytilegur og þyngdarlaus hljóðheimur umlykur ágengan myndheim. Lögmál hefðbundinnar framvindu verka víkja og hvikul verkin …

Umhverfa Read More »

Butterly / Pétursson

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík

Í heildarverki Kathy Butterly og Eggert Péturssonar má finna líkindi í áratuga langri skuldbindingu við handverkið, án þess að þau missi sjónar á persónulegri tjáningu viðfangsins. Sýn Kathy og Eggerts …

Butterly / Pétursson Read More »

Á víð og dreif

Ísafjörður Art Museum Safnahúsið Eyrartúni, Ísafjörður

Listasafn Ísafjarðar býr yfir ágætri safneign sem telur um 180 verk. Hluti af verkunum má víða sjá prýða veggi í opinberum byggingum Ísafjarðarbæjar. Verkin hafa hangið á sínum stöðum í …

Á víð og dreif Read More »

Jessica Auer: Horft til Norðurs

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður

Ljósmyndararinn Jessica Auer fer í einskonar könnunarleiðangur um ferðamannastaði Íslands og skrásetur umhverfi ferðamannsins. Í myndum hennar verða ferðalangurinn og efnisheimur hans hluti af náttúrusvæðum og áningarstöðum. Ferðamennska birtist sem …

Jessica Auer: Horft til Norðurs Read More »

Brot af annarskonar þekkingu

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík

Þemu sýningarinnar eru meðal annars andleg málefni; breytt ástand vitundar og hugvíkkandi efni; viska bundin við náttúru og samfélög fólks, „venjuleiki“ og stofnanavæðing; hugsun og reynsla miðluð með líkamanum; handverk …

Brot af annarskonar þekkingu Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Sláturhúsið Kaupvangi 9, Egilsstaðir

Verkið Landvörður fjallar um sameiginlega ábyrgð okkar allra á náttúrunni. Það sýnir okkur bæði hvernig við snertum landið og hvernig við leyfum því að snerta okkur, hreyfa við okkur. Verkið Landvörður fjallar þó ekki aðeins …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

Erró: Skörp skæri

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík

Samklipp hefur verið undirstaða listsköpunar Errós í yfir sextíu ár. Hann hófst snemma handa á því, með Meca-Make-Up myndaröðunum 1959-60, og afraksturinn fram á þennan dag eru yfir 30 000 samklipp. Með …

Erró: Skörp skæri Read More »

Að rekja brot

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur

Að rekja brot er samsýning listamanna frá frá Íslandi, Mexikó, Pakistan, Bandaríkjunum, Grænlandi, Danmörku, Noregi, Nígeríu og Finnlandi; Kathy Clark, Frida Orupabo, Abdullah Qureshi, Sasha Huber, Hugo Llanes, og Inuuteq Storch.  Á afar …

Að rekja brot Read More »

Gallerí Gangur í 40 ár

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Gallerí Gangur er listamannarekið sýningarrými sem stofnað var af myndlistarmanninum Helga Þorgils Friðjónssyni árið 1979 og er líklega elsta einkarekna gallerí landsins sem starfað hefur samfellt frá stofnun. Gangurinn hefur alla tíð verið …

Gallerí Gangur í 40 ár Read More »

Snúrusúpa

Reykjavík City Hall Tjarnargata 11, Reykjavík

Rafmagnið flæðir um allt: innan í okkur, um tækin sem eru framlenging okkar, undir fótum okkar, yfir höfðum okkar, um dýrin og plönturnar; í leiðslum, snúrum, taugum, köplum, strengjum. Samskipti: …

Snúrusúpa Read More »