All Day

Á víð og dreif

Ísafjörður Art Museum Safnahúsið Eyrartúni, Ísafjörður

Listasafn Ísafjarðar býr yfir ágætri safneign sem telur um 180 verk. Hluti af verkunum má víða sjá prýða veggi í opinberum byggingum Ísafjarðarbæjar. Verkin hafa hangið á sínum stöðum í …

Á víð og dreif Read More »

Jessica Auer: Horft til Norðurs

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður

Ljósmyndararinn Jessica Auer fer í einskonar könnunarleiðangur um ferðamannastaði Íslands og skrásetur umhverfi ferðamannsins. Í myndum hennar verða ferðalangurinn og efnisheimur hans hluti af náttúrusvæðum og áningarstöðum. Ferðamennska birtist sem …

Jessica Auer: Horft til Norðurs Read More »

Jessica Auer: Landvörður

Sláturhúsið Kaupvangi 9, Egilsstaðir

Verkið Landvörður fjallar um sameiginlega ábyrgð okkar allra á náttúrunni. Það sýnir okkur bæði hvernig við snertum landið og hvernig við leyfum því að snerta okkur, hreyfa við okkur. Verkið Landvörður fjallar þó ekki aðeins …

Jessica Auer: Landvörður Read More »

Erró: Skörp skæri

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík

Samklipp hefur verið undirstaða listsköpunar Errós í yfir sextíu ár. Hann hófst snemma handa á því, með Meca-Make-Up myndaröðunum 1959-60, og afraksturinn fram á þennan dag eru yfir 30 000 samklipp. Með …

Erró: Skörp skæri Read More »

Að rekja brot

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur

Að rekja brot er samsýning listamanna frá frá Íslandi, Mexikó, Pakistan, Bandaríkjunum, Grænlandi, Danmörku, Noregi, Nígeríu og Finnlandi; Kathy Clark, Frida Orupabo, Abdullah Qureshi, Sasha Huber, Hugo Llanes, og Inuuteq Storch.  Á afar …

Að rekja brot Read More »

Gallerí Gangur í 40 ár

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Gallerí Gangur er listamannarekið sýningarrými sem stofnað var af myndlistarmanninum Helga Þorgils Friðjónssyni árið 1979 og er líklega elsta einkarekna gallerí landsins sem starfað hefur samfellt frá stofnun. Gangurinn hefur alla tíð verið …

Gallerí Gangur í 40 ár Read More »

Ragnar Kjartansson: Gestirnir

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

The Visitors – óður vináttu við tónfall rómantískrar örvæntingar. Hópur vina og tónlistarmanna safnast saman í kjörlendi bóhemíunnar, í ljósaskiptunum, á hinum stórbrotna og hnignandi Rokeby Farm í Upstate New York. …

Ragnar Kjartansson: Gestirnir Read More »

Ný og splunkuný

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Því ber að fagna að nú getur Listasafnið á Akureyri aftur hafist handa við kaup á verkum í safneignina. Sýningin Ný og splunkuný gefur yfirlit yfir verk sem safninu hafa verið gefin …

Ný og splunkuný Read More »

Hornsteinn

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði

Safnið býr yfir einstöku samansafni af um það bil 550 listaverka, allt frá merkustu meisturum íslenskrar myndlistar til atgervisgróskunnar í sveitunum í kring. Það var stofnað árið 1963 og er …

Hornsteinn Read More »

Logi Leó Gunnarsson

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík

Allt til þessa höfum við ekki skilið það dularmál sem berst frá þessum hljóðgjöfum   Logi Leó Gunnarsson er 47. listamaðurinn til að sýna í sýningarröð Listasafns Reykjavíkur í D-sal. …

Logi Leó Gunnarsson Read More »

Ólöf Nordal: Fygli

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík

Sýning Ólafar Nordal í Ásmundarsal ber titilinn Fygli og er innsetning með skúlptúrum, texta og hljóðmynd.  Ólöf Nordal hefur lengi unnið með fugla í verkum sínum sem oft eiga rætur í þjóðtrú, ímyndarsköpun …

Ólöf Nordal: Fygli Read More »

Rúrí: Glerregn

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Glerregn er innsetning frá árinu 1984 og er eitt fyrsta verk Rúríar í röð margra sem fjalla um tíma og ógnir. Listamaðurinn Þuríður Rúrí Fannberg (1951), eða Rúrí eins og …

Rúrí: Glerregn Read More »

Einkasafnið

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Í upphafi árs 2022 var listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar, sem kenndur var við Síld og fisk, afhent Listasafni Íslands til framtíðarvörslu. Safnið, sem samanstendur meðal annars af …

Einkasafnið Read More »

Það Liggur í Loftinu

Korpúlfsstaðir Thorsvegur, Korpúlfsstaðir

Þór Vigfússon, Níels Hafsteinn, Rúrí. Hlöðuloftið á Korpúlfsstöðum. Þessi sýning er nýjasta afsprengi nær fimmtíu ára samvinnu listmannanna, og er unnin sérstaklega fyrir sýningarsal Sambands íslenskra myndlistarmanna: Hlöðuloftið á Korpúlfsstöðum. …

Það Liggur í Loftinu Read More »

UNDIRLJÓMI

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Sýningin UNDIRLJÓMI / INFRA-GLOW opnar í Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 11. mars og stendur til sunnudagsins 16. apríl 2023. Sýningarstjórar eru Daria Testoedova, Elise Bergonzi og Hannah Zander sem allar stunda …

UNDIRLJÓMI Read More »

Töfraheimilið

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík

Töfraheimilið er heimili verka eftir fjórar listakonur sem eiga það allar sameiginlegt að vinna með yfirnáttúrulega töfra hversdagins. Listamenn: Helena Margrét Jónsdóttir Lidija Ristic Ragnheiður Káradóttir Virginia Lee Montgomery Sýningastjóri: …

Töfraheimilið Read More »