Rúrí: Glerregn

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Glerregn er innsetning frá árinu 1984 og er eitt fyrsta verk Rúríar í röð margra sem fjalla um tíma og ógnir. Listamaðurinn Þuríður Rúrí Fannberg (1951), eða Rúrí eins og hún kýs að kalla sig, tilheyrir fámennum hópi íslenskra myndlistarmanna sem taka afgerandi pólitíska afstöðu í verkum sínum. Pólitíska vitund Rúríar á rætur sínar að …

Rúrí: Glerregn Read More »

Einkasafnið

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Í upphafi árs 2022 var listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar, sem kenndur var við Síld og fisk, afhent Listasafni Íslands til framtíðarvörslu. Safnið, sem samanstendur meðal annars af málverkum, teikningum, grafíkverkum, höggmyndum og lágmyndum, er með stærstu einkasöfnum hér á landi og telur um 1400 verk eftir marga af helstu listamönnum þjóðarinnar. Þar …

Einkasafnið Read More »