Steina Vasulka: Of The North

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Steina (f. 1940) Of the North, 2001 Vídeóinnsetning LÍ 8075 Risastór vídeóinnsetning Steinu af Norðrinu frá árinu 2001 er áhrifamikið og töfrandi verk sem lætur engan ósnortinn. Að geta tekið …

Steina Vasulka: Of The North Read More »

Halló, geimur

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Fjarlægar víðáttur í óendanlegum alheiminum hafa frá upphafi verið manninum hugleiknar og í aldanna rás hafa listamenn túlkað og tekist á við hugmyndir sínar um geiminn og miðlað þeim með …

Halló, geimur Read More »

Hönnun í anda Ásmundar

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík

Sýning á verkum fimm vöruhönnuða sem fengu það verkefni að hanna nytjavörur innblásnar af listsköpun Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni eru bæði verk hönnuðanna sem og verk eftir Ásmund sem …

Hönnun í anda Ásmundar Read More »

Kristín Þorkelsdóttir

Hönnunarsafn Íslands Garðatorg 1, Garðabær

Fáir hér á landi hafa skilað af sér jafn mörgum listaverkum, sem tekið er sem sjálfgefnum, og hönnuðurinn Kristín Þorkelsdóttir. Verk hennar hafa verið hvað mest áberandi við hinar hversdagslegustu …

Kristín Þorkelsdóttir Read More »

Takmarkanir

Listasafnið á Akureyri Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Samsýning norðlenskra myndlistarmanna Þetta er í fjórða sinn sem tvíæringur, sýning á verkum norðlenskra listamanna, er haldinn í Listasafninu á Akureyri. Að þessu sinni var unnið út frá þemanu takmarkanir, sem …

Takmarkanir Read More »

Nýleg aðföng

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Eitt af meginhlutverkum listasafna er að safna myndlist og miðla safneigninni. Því miður er ekkert fjármagn áætlað á fjárhagsáætlun Listasafnsins á Akureyri til kaupa á listaverkum og þannig hefur það …

Nýleg aðföng Read More »

Róska

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði

Listakonan og aðgerðasinninn Róska var engum lík. Listin kraumaði innra með henni og undiraldan í listsköpun hennar var persónuleg, framúrstefnuleg og súrrealísk. Hún hét fullu nafni Ragnhildur Óskarsdóttir og var …

Róska Read More »

Iðustreymi

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði

Gjörningaklúbburinn, Katrín Elvarsdóttir, Kristín Gunnlaugsdóttir, Sara Björnsdóttir, og Elísabet Jökulsdóttir Aqua Maria – Gjörningaklúbburinn Í verkinu Aqua Maria er sópransöngkona í rými sem svipar til gufubaðs en eftir því sem á líður verður …

Iðustreymi Read More »

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: Eins og þú ert núna var ég einu sinni / eins og ég er núna, svo munt þú verða

Nýlistasafnið Marshallhúsið, Grandagarður 20, Reykjavík

Nýlistasafnið býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar EINS OG ÞÚ ERT NÚNA VAR ÉG EINU SINNI / EINS OG ÉG ER NÚNA, SVO MUNT ÞÚ VERÐA fimmtudaginn langa 26. …

Klāvs Liepiņš, Renate Feizaka & Raimonda Sereikaitė-Kiziria: Eins og þú ert núna var ég einu sinni / eins og ég er núna, svo munt þú verða Read More »

Samfélag skynjandi vera

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður

Haustsýning Hafnarborgar í ár er Samfélag skynjandi vera, í sýningarstjórn Wiolu Ujazdowska og Huberts Gromny. Með því að bjóða fjölbreyttum hópi – listamönnum, fræðimönnum og fleirum – að taka þátt í sýningunni vilja …

Samfélag skynjandi vera Read More »

Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur þann 2. september 2021, sem samanstendur af akrýlmálverkum, olíukrítarteikningum og grafíkverkum víðsvegar af fimm áratuga löngum myndlistarferli Bjargar Þorsteinsdóttur (1940–2019). Aðdragandi sýningarinnar er …

Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur Read More »

30×30

Gallery Port Laugavegur 23b, Reykjavík

Laugardaginn 4. september, kl. 16, opnar samsýningin 30x30 í Gallery Port. Á sýningunni kemur saman fjölbreyttur hópur listafólks, 30 manns, og sýna þrjátíu ný verk. Sýningin er framhald af sýningunni …

30×30 Read More »

Elisions

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík

N. Dash, K.R.M. Mooney, B. Ingrid Olson, og Carrie Yamaoka.

Bonís listasýning

Listasalur Mosfellsbæjar Þverholt 2, Mosfellsbær

Föstudaginn 10. september kl. 16-18 verður opnun Bonís listasýningar í Listasal Mosfellsbæjar. Bonís er sykursætur, litskrúðugur og ævintýralegur heimur. Þar búa litlar verur sem klæðast nammi- og ávaxtaflíkum og leika …

Bonís listasýning Read More »

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur

Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021 Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Þau staðsetja list sína sem rannsóknar- og …

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson: Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Read More »

Rakel McMahon: Lax

Þula Hjartatorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Viðfangsefni verka Rakelar McMahon hverfast oftar en ekki í kringum kynhlutverk, staðalímyndir og samfélagslegan valdastrúktúr þar sem nálgun hennar og framsetning einkennast gjarnan af tvíræðni, myndlíkingu og húmor. Á sýningunni …

Rakel McMahon: Lax Read More »

Tinna Royal: Wild About You

Mutt Gallery Laugavegur 48, Reykjavík

Í myndlist Tinnu Royal er neysluhyggja og sambönd í forgrunni. Aðferðafræði endurgerðar er fylgt eftir þar sem þekkt vörumerki og ýmiskonar góðgæti fá nýtt hlutverk. Á sýningunni „Wild About You“ …

Tinna Royal: Wild About You Read More »