Líf í geimnum

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík

Geimurinn er eins og blaðra sem stöðugt er verið að blása upp. Eða það segir pabbi hennar Líf að minnsta kosti. Líf er stelpa sem býr á efstu hæð í …

Líf í geimnum Read More »

Erró: Sprengikraftur mynda

Reykjavík Art Museum - Hafnarhúsið Tryggvagata 17, Reykjavík

Erró er einn fárra íslenskra listamanna sem náð hafa fótfestu í heimi alþjóðlegrar myndlistar. Sprengikraftur mynda er heildstæð úttekt á hinum litríka ferli listamannsins sem hefur fengist við ýmsa miðla myndlistarinnar. …

Erró: Sprengikraftur mynda Read More »

Viðnám

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Sýningin Viðnám er þverfagleg sýning sem brúar bilið milli myndlistar og vísinda. Verkin á sýningunni eru lykilverk í eigu Listasafns Íslands sem skapa áhugavert samtal myndlistarinnar við vísindaleg málefni og …

Viðnám Read More »

Sporbaugur

Reykjanes Art Museum Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Litabækur fyrir börn eru mjög undarleg fyrirbæri. Til hvers eru þær? Þær þroska ekki sköpunarkraftinn því það er bannað að lita út fyrir og eina sjálfstæða ákvörðun barnsins liggur í …

Sporbaugur Read More »

Skartgripir Dieters Roth

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Dieter Roth (1930—1998) var í senn brautryðjandi sem virti engar takmarkanir, hugsuður, frumkvöðull, skáld, tónlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og myndlistarmaður. Færri vita að hann vakti jafnframt athygli fyrir nýstárlega skartgripasmíði sem hann …

Skartgripir Dieters Roth Read More »

Edith Hammar: Vellíðan

Gallerí Undirgöng Hverfisgata 76, Reykjavík

Edith Hammar (f. 1992 í Helsinki) er ungt listkvár sem vakið hefur athygli fyrir stórar og kraftmiklar blekteikningar sem unnar eru ýmist á pappír eða sem veggverk. Hán teiknar endurtekin …

Edith Hammar: Vellíðan Read More »

Ryan Mrozowski: Eyes Like Pond

i8 Gallery Tryggvagata 16, Reykjavík

Featuring paintings and sculptural wall works, Eyes Like Ponds highlights Mrozowski’s signature systematic approach to painting. The artist’s immersive language, which is rooted in visual and linguistic puzzles, frequently uses botanical subjects …

Ryan Mrozowski: Eyes Like Pond Read More »

Gissur Guðjónsson: Svæði

Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík

Í verkinu „Svæði“ eru kannaðir óskilgreindir staðir þar sem hafa safnast saman ummerki um tilvist mannsins. Gissur Guðjónsson (f. 1991) býr og starfar á Selfossi. Gissur lagði stund á nám …

Gissur Guðjónsson: Svæði Read More »

flæðir að – flæðir frá

Hafnarborg Center of Culture and Fine Art Strandgata 34, Hafnarfjörður

Haustsýning Hafnarborgar í ár er flæðir að – flæðir frá í sýningarstjórn Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur. Á sýningunni verður sjónum beint að strandlengjunni, sem er jafnt stórbrotin og uppfull af smáum lífverum, …

flæðir að – flæðir frá Read More »

Melanie Ubaldo: Almost Perfect

Þula Hjartartorg, Laugavegur 21, Reykjavík

Melanie Ubaldo (f. 1992 í Fillipseyjum) útskrifaðist með mastersgráðu í myndlist frá Listaháskóli Íslands árið 2022. Sjálfsævisöguleg, einlæg og beinskeytt verk um fjölbreyttar birtingarmyndir valds, fordóma og mismunun einkenna listferli …

Melanie Ubaldo: Almost Perfect Read More »

Erna Mist: Næturveröld

Portfolio Gallerí Hverfisgata 71, Reykjavík

Erna Mist (f. 1998 í Reykjavík) er listmálari og pistlahöfundur sem málar á striga og skrifar í blöð. Þrátt fyrir ungan aldur hafa verk hennar staðið til sýnis í London, …

Erna Mist: Næturveröld Read More »

Summa & Sundrung

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði

Sýninging Summa & Sundrung teflir saman verkum eftir Gary Hill, Steinu Vašulka og Woody Vašulka. Markmiðið er að sýna fram á sameiginleg einkenni í listsköpun þeirra snemma á ferlinum og …

Summa & Sundrung Read More »

Í HALLSTEINS NAFNI

Cafe Pysja Hverafold 1-3, Reykjavík

Café Pysja kynnir nýtt sýningar og margmiðlunarverkefni með útgáfu samnefnds dagblaðs tileinkað Hallsteini - samhliða því sem teymi Café Pysja kallar: „Gefur til kynna yfirlit yfir 6-7 áratuga feril listamannsins. …

Í HALLSTEINS NAFNI Read More »

Rikke Luther: On Moving Ground

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður

Einkasýning Rikke Luther í Skaftfelli sýnir yfirstandandi rannsóknir listamannsins á pólitískum, samfélagslegum og umhverfislegum tengslum milli jarðefnavinnslu, nútímans, jarðvegseyðingar og hnattrænna breytinga. Verk hennar kanna áhrif sandnáms, kolefnisfrekrar framleiðslu steinsteypu …

Rikke Luther: On Moving Ground Read More »