Steinunn Gunnlaugsdóttir: Blóð og heiður

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Verkið samanstendur af fjórum fánum sem blakta á fánastöngum á svölum Listasafnsins. Fánarnir eru afrakstur tilraunar þar sem þrír þættir voru bræddir saman: íslenski þjóðfáninn, leturgerðin Comic Sans og þeir stafir íslenska stafrófsins sem tákna hljóðin sem fólk gefur frá sér við sársauka: A, Á, Ó, Æ. Steinunn Gunnlaugsdóttir (f. 1983) útskrifaðist frá myndlistadeild Listaháskóla Íslands …

Steinunn Gunnlaugsdóttir: Blóð og heiður Read More »

Egill Logi Jónasson: Þitt besta er ekki nóg

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

„Það er maður, það er ungur maður, það er unglingur. Í stærsta herberginu í minnsta húsinu hangir mynd af ljóni. Ljónið heldur á minna ljóni. Það ljón heldur um halann á sér og myndar endalausa hringrás ráns og dýra. Fyrir utan gluggann blæs vindurinn sérstaklega kröftuglega á veru sem leitar skjóls í hálfbyggðu bakhúsi. Tónlistin …

Egill Logi Jónasson: Þitt besta er ekki nóg Read More »

Stofn – Safneign Listasafns Háskóla Íslands

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Listasafn Háskóla Íslands var stofnað 1980. Líkt og mörg háskólalistasöfn erlendis byggir það safneign sína að hluta til á gjöfum. Stofngjöf hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur (1911-1994) og Sverris Sigurðssonar (1909-2002) vegur þar þyngst en alls gáfu þau safninu um 1200 verk. Listaverkagjafir þeirra til safnsins eru meðal verðmætustu gjafa sem Háskóla Íslands hafa borist. Einnig hafa …

Stofn – Safneign Listasafns Háskóla Íslands Read More »