Nýleg aðföng
Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, AkureyriEitt af meginhlutverkum listasafna er að safna myndlist og miðla safneigninni. Því miður er ekkert fjármagn áætlað á fjárhagsáætlun Listasafnsins á Akureyri til kaupa á listaverkum og þannig hefur það verið í meira en áratug. Þetta stendur vonandi til bóta, enda mikilvægt að safna með reglubundnum hætti listaverkum sem endurspegla listasöguna. Listasafninu hafa aftur á …