Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík

Á sýningunni mætast myndhöggvarar tveggja tíma í samtali sem veitir nýja sín á arfleifð Ásmundar Sveinssonar ásamt því að kynna fyrir gestum ný verk starfandi listamanns. Að þessu sinni sýnir Unndór Egill Jónsson verk sín í samtali við verk Ásmundar en safnið hefur nú um nokkurt skeið unnið með arfleifð Ásmundar á þennan hátt. Þegar …

Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina Read More »

Geometry

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur

Geómetría spratt úr tilraunamennsku og framsæknum hugmyndum um eðli og möguleika listarinnar. Hreyfingin kom sem loftsteinn inn í íslenskt menningarlíf í upphafi sjötta áratugarins og olli straumhvörfum í listalífi þjóðarinnar. Hreyfingin var andsvar við ríkjandi fagurfræði þar sem leitast var við að finna nýjar leiðir til sköpunar og tjáningar. Geómetrían var ekki einangruð myndlistarstefna heldur …

Geometry Read More »