Þorgerður Jörundsdóttir: Í lofti, á láði og legi
Borgarbókasafnið Spönginni Spöngin 41, ReykjavíkÞorgerður Jörundsdóttir sýnir blek-, tússteikningar og blýantsverk sem sýna líffræðilegan fjölbreytileika og tengsl mannsins við náttúruna. Viðfangsefni sýningarinnar er lífræðilegur fjölbreytileiki og tengsl mannsins við náttúru og umhverfi. Á þessum þverstæðukenndu tímum sem við lifum ríkir annarsvegar sú hugmynd að maðurinn hafi náð fullu valdi yfir náttúrunni en á sama tíma stefnir allt í óafturkræfar …
Þorgerður Jörundsdóttir: Í lofti, á láði og legi Read More »