Guðmundur Helgi Gústafsson: Íslenskt landslag

Borgarbókasafnið Árbæ Hraunbær 119, Reykjavík

Guðmundur Helgi Gústafsson er áhugamálari sem hefur teiknað og málað alla ævi. Hann er að mestu sjálflærður en hefur setið námskeið bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Myndirnar sem hér eru sýndar eru olíumálverk af íslensku landslagi af ýmsum stōðum af landinu en einnig hugarburður málarans.