Viðnám

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Sýningin Viðnám er þverfagleg sýning sem brúar bilið milli myndlistar og vísinda. Verkin á sýningunni eru lykilverk í eigu Listasafns Íslands sem skapa áhugavert samtal myndlistarinnar við vísindaleg málefni og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Líta má á orðið viðnám út frá eðlisfræði. Það er samheiti orðsins rafmótstaða, sem er tregða rafleiðara við að flytja rafstraum. Viðnám getur …

Viðnám Read More »

Skartgripir Dieters Roth

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Dieter Roth (1930—1998) var í senn brautryðjandi sem virti engar takmarkanir, hugsuður, frumkvöðull, skáld, tónlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og myndlistarmaður. Færri vita að hann vakti jafnframt athygli fyrir nýstárlega skartgripasmíði sem hann hóf að fást við á Íslandi seint á sjötta áratug síðustu aldar. Fyrstu skartgripirnir sem Dieter hannaði voru unnir í samstarfi við konu hans, Sigríði …

Skartgripir Dieters Roth Read More »

Hafið

Safnahúsið Hverfisgata 15, Reykjavík

Hafið er umlykjandi á nýrri sýningu á 2. hæð í Safnahúsinu við Hverfisgötu þar sem fjársjóður íslenskrar myndlistar er aðgengilegur. Gestum gest nú tækifæri á að upplifa listaverk sem öll tengjast hafinu og orðræðunni um sjálfbærni. Hafið hefur veitt mörgum listamönnum innblástur til listsköpunar. Verkin á sýningunni vísa í ýmsa þætti sem vert er að skoða …

Hafið Read More »

GOETHE MORPH*: A Growing Body of Evidence

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík

Frá 5 þar til 15 september, 2022, mun Goethe Morph* eiga sér stað og samanstanda af mismunandi viðburðum, svo sem gjörningum, vinnustofum, fyrirlestrum og sýningum. Aðalvettvangur verkefnisins eru Norræna húsið en einnig munu viðburðir eiga sér stað utandyra sem og á netinu.   Sýningin A Growing Body of Evidence mun vera opnuð í Hvelfingu Norræna …

GOETHE MORPH*: A Growing Body of Evidence Read More »

Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík

Á sýningunni mætast myndhöggvarar tveggja tíma í samtali sem veitir nýja sín á arfleifð Ásmundar Sveinssonar ásamt því að kynna fyrir gestum ný verk starfandi listamanns. Að þessu sinni sýnir Unndór Egill Jónsson verk sín í samtali við verk Ásmundar en safnið hefur nú um nokkurt skeið unnið með arfleifð Ásmundar á þennan hátt. Þegar …

Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina Read More »

Summa & Sundrung

Listasafn Árnesinga Austurmörk 21, Hveragerði

Sýninging Summa & Sundrung teflir saman verkum eftir Gary Hill, Steinu Vašulka og Woody Vašulka. Markmiðið er að sýna fram á sameiginleg einkenni í listsköpun þeirra snemma á ferlinum og síðan hvernig þau héldu í ólíkar áttir hvað varðar konsept, framkvæmd og pælingar í túlkun sinni á hinu efnislega og óefnislega, einnig er farið í …

Summa & Sundrung Read More »

Rebekka Kühnis: Innan víðáttunnar

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

„Ég hef alla tíð haft listræna þörf fyrir að leysa upp umhverfi mitt, eða í það minnsta að umbreyta því í eitthvað loftkenndara og óljósara. Ég upplifi íslenska náttúru sem ósnortna og ekki eins skilgreinda og afmarkaða eins og náttúruna í heimalandi mínu. Það er eins og allt sé kvikt og breytilegt og að ég …

Rebekka Kühnis: Innan víðáttunnar Read More »

Jóhannes S. Kjarval: Fyrstu snjóar

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972) er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og fjölbreytt lífsverk hans nær yfir fjölda málverka af náttúru landsins, kynjaverum og fólkinu í landinu. Kjarval fæddist að Efri-Ey í Meðallandi árið 1885 en ólst upp hjá ættingjum í Geitavík í Borgarfirði eystri til sextán ára aldurs. Um tvítugt tók hann sér írska konungsnafnið Kjarval …

Jóhannes S. Kjarval: Fyrstu snjóar Read More »

KRISTINN G. JÓHANNSSON

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

Kristinn G. Jóhannsson (f. 1936) er Akureyringur. Stúdent frá MA 1956. Nam myndlist á Akureyri, Reykjavík og Edinburgh College of Art. Lauk kennaraprófi 1962. Starfaði við kennslu og skólastjórn í tæpa fjóra áratugi. Kristinn efndi til fyrstu sýningar sinnar á Akureyri 1954, en sýndi fyrst í Reykjavík 1962 í Bogasal Þjóðminjasafnsins og sama ár tók …

KRISTINN G. JÓHANNSSON Read More »

Guðjón Ketilsson: Jæja

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

„Jæja“ - orðið er eins og fundinn hlutur í íslensku tungumáli. Maður getur gripið til þess við nánast öll tækifæri. Eitt og sér merkir það harla fátt en hver og einn getur gert það að sínu og sett í samhengi þannig að það öðlist merkingu. Guðjón Ketilsson skapar myndlist sína með svipaðri aðferðafræði, hann kemur …

Guðjón Ketilsson: Jæja Read More »

Geometry

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum Hamraborg 4, Kópavogur

Geómetría spratt úr tilraunamennsku og framsæknum hugmyndum um eðli og möguleika listarinnar. Hreyfingin kom sem loftsteinn inn í íslenskt menningarlíf í upphafi sjötta áratugarins og olli straumhvörfum í listalífi þjóðarinnar. Hreyfingin var andsvar við ríkjandi fagurfræði þar sem leitast var við að finna nýjar leiðir til sköpunar og tjáningar. Geómetrían var ekki einangruð myndlistarstefna heldur …

Geometry Read More »

Иorður og niður: Samtímalist á Norðurslóðum

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík

Hver eru þau viðfangsefni, sögur og áskoranir sem listamenn í hánorðri eiga sammerkt, í ljósi þeirra breytinga sem eiga sér nú stað í þessum heimshluta? Иorður og niður inniheldur verk bæði upprennandi og þekktari núlifandi listamanna frá þverskurði listafólks sem búsett er á norðvesturströnd Bandaríkjanna, á kanadískum strandsvæðum, á Íslandi, á Norðurlöndunum auk innfædds listafólks …

Иorður og niður: Samtímalist á Norðurslóðum Read More »

Zanele Muholi

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Hér er á ferðinni stórsýning á verkum eins athyglisverðasta samtímaljósmyndara og aktívista í heiminum í dag, Zanele Muholi (f. 1972) frá Suður-Afríku. Áhrifamiklar myndir Muholi varpa ljósi á sögu og réttindabaráttu svarts hinsegin fólks í heimalandi listamannsins. Þar gefur Muholi þeim rödd sem daglega þurfa að berjast til að öðlast viðurkenningu samfélagsins á sjálfsmynd sinni. …

Zanele Muholi Read More »

Sigurður Guðjónsson: Leiðni

Reykjavik Art Museum - Hafnarhús Tryggvagata 17, 101, Reykjavík

Sigurður Guðjónsson er þekktur fyrir magnþrungin vídeóverk þar sem mynd, hljóð og rými mynda órofa heild. Hann beinir einkum sjónum að virkni margs konar tækjabúnaðar, þar sem áhorfandinn er lokkaður inn í heim sefjandi endurtekningar, takts og reglu og mörk hins mannlega og vélræna verða óljós. Hér á sýningunni gefst færi á að kynnast ögrandi …

Sigurður Guðjónsson: Leiðni Read More »

Guðmundur Thoroddsen: Kannski, kannski

Hverfisgallerí Hverfisgata 4, Reykjavík

Laugardaginn 12. nóvember opnar Guðmundur Thoroddsen þriðju einkasýningu sína í Hverfisgalleríi og ber hún titilinn Kannski, kannski og eru sýnd ný olíumálverk þar sem listamaðurinn hefur sagt skilið við huldar tilvísanir og áþreifanleg hugtök. Þess í stað sækja málverkin enn lengra inn í sitt eigið óhlutbundna mál og myndbyggingu. Þar sem einu sinni voru láréttar línur sem gáfu …

Guðmundur Thoroddsen: Kannski, kannski Read More »

Flauelshryðjuverk – Rússland Pussy Riot

Kling & Bang The Marshall House, Grandagarður 20, Reykjavík

Kling & Bang kynnir fyrstu yfirlitssýningu sem gerð hefur verið á pólitískum mótmælagjörningum femínsta listahópsins Pussy Riot í Rússlandi. Þegar Pussy Riot framdi gjörning sinn "Pönkbæn: María Mey, hrektu Pútín á brott" í kirkju Krists í Moskvu árið 2012 kallaði andlegur ráðgjafi Pútíns, Tikhon Shevkunov biskup, það „flauelshryðjuverk“. Á sýningunni verða gjörningar þeirra sem við …

Flauelshryðjuverk – Rússland Pussy Riot Read More »

Nína Magnúsdóttir: Hársbreidd

Skaftfell- Center for Visual Art Austurvegur 42, Seyðisfjörður

Verkin voru gerð í kjölfar aurskriðanna í desember 2020 sem leiddu til tímabundinnar rýmingar Seyðisfjarðar. Listakonan og fjölskylda hennar gátu ekki snúið aftur til heimilis síns og vinnustofu í nokkra mánuði og dvöldu í bryggjuhúsi Roth fjölskyldunnar á Seyðisfirði. Þetta tímabil neyðarflutninga var tími uppgjörs og leitar að stöðugleika á óvissutímum. Ólíkt fyrri verkum hennar …

Nína Magnúsdóttir: Hársbreidd Read More »