Fullkomið Firðrúm

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík

ANNA HRUND MÁSDÓTTIR, JÓHANNA ÁSGEIRSDÓTTIR & DANÍEL MAGNÚSSON Villurnar vinda upp á sig sjálfsprottnar úr tóminu. Skekkjan getur af sér bil á milli hins beina og hins bogna, eins og mynstruð mygla eða algoriðmi sem gæti hringsólast út í óendanleikann, babelturn tæknialdarinnar. Samkvæmt ófullkomnunarsetning Gödels getur kerfi ekki lýst sér sjálfu, sagt þér hvort það …

Fullkomið Firðrúm Read More »