Eilíf endurkoma

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Á þessari viðamiklu sýningu mynda verk Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972) þráð sem tengir tvenna tíma. Hér er verkum hans teflt fram ásamt verkum myndlistarmanna sem sett hafa svip sinn á íslenskt listalíf síðustu ár. Skömmu eftir andlát Kjarvals ritaði Björn Th. Björnsson (1922-2007) listfræðingur grein þar sem hann fjallar um framlag Kjarvals til íslenskrar listasögu …

Eilíf endurkoma Read More »

Ásgerður Birna Björnsdóttir: Snertitaug

Reykjavík Art Museum - Hafnarhúsið Tryggvagata 17, Reykjavík

Ásgerður Birna Björnsdóttir (f. 1990) lauk BA-prófi í myndlist frá Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam árið 2016. Verk hennar eiga sér stað á breiðum efnislegum skala; örfínar agnir, kílómetrar af rafmagnsvír, torkennileg lykt eða blikkandi augu á saklausum símaskjá. Birna laðast að því sem virðist vera á barmi þess að vera til; hið ósnertanlega og …

Ásgerður Birna Björnsdóttir: Snertitaug Read More »

Ásmundur Sveinsson og Rósa Gísladóttir

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík

Rósa Gísladóttir sýnir verk sín í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar. Myndhöggvarar tveggja tíma mætast í samtali sem veitir nýja sýn á arfleifð Ásmundar ásamt því að kynna fyrir gestum ný verk starfandi listamanns. Rósa hefur á ferli sínum fengist við ýmsan efnivið en hún er þekktust fyrir gifsskúlptúra sem hafa tekið á sig ólík …

Ásmundur Sveinsson og Rósa Gísladóttir Read More »

Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina

Reykjavik Art Museum – Ásmundarsafn Sigtún, Reykjavík

Á sýningunni mætast myndhöggvarar tveggja tíma í samtali sem veitir nýja sín á arfleifð Ásmundar Sveinssonar ásamt því að kynna fyrir gestum ný verk starfandi listamanns. Að þessu sinni sýnir Unndór Egill Jónsson verk sín í samtali við verk Ásmundar en safnið hefur nú um nokkurt skeið unnið með arfleifð Ásmundar á þennan hátt. Þegar …

Unndór Egill Jónsson og Ásmundur Sveinsson: Eftir stórhríðina Read More »