Egill Logi Jónasson: Þitt besta er ekki nóg

Akureyri Art Museum Kaupvangsstræti 8-12, Akureyri

„Það er maður, það er ungur maður, það er unglingur. Í stærsta herberginu í minnsta húsinu hangir mynd af ljóni. Ljónið heldur á minna ljóni. Það ljón heldur um halann á sér og myndar endalausa hringrás ráns og dýra. Fyrir utan gluggann blæs vindurinn sérstaklega kröftuglega á veru sem leitar skjóls í hálfbyggðu bakhúsi. Tónlistin …

Egill Logi Jónasson: Þitt besta er ekki nóg Read More »