Freyja Reynisdóttir & Jónína Helgadóttir: Uppljómandi

Uppljómandi Samsýning Freyju Reynisdóttur og Jónínu Björgu Helgadóttur opnar laugardaginn 21. ágúst kl. 15:00 í Gallery Port. Freyja Reynisdóttir og Jónína Björg Helgadóttir eru báðar myndlistarmenn og hafa í gegnum tíðina unnið oft saman, aðallega að verkefnum eins og RÓT, listaverkefni sem þær, ásamt Karólínu Baldvinsdóttur, stóðu að í fimm ár á Akureyri. Þær eru …

Freyja Reynisdóttir & Jónína Helgadóttir: Uppljómandi Read More »

30×30

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Laugardaginn 4. september, kl. 16, opnar samsýningin 30x30 í Gallery Port. Á sýningunni kemur saman fjölbreyttur hópur listafólks, 30 manns, og sýna þrjátíu ný verk. Sýningin er framhald af sýningunni 20x20 en nú hafa bæst 10 listamenn. Verkin eiga reikningsdæmið 30x30 sameiginlegt, en hverjum svo í sjálfsvald sett hvernig útkoman er útsett. Útkoman er fjölbreytt …

30×30 Read More »

Brúnn, bleikur, banani

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Við erum lítil, við lærum lag um litina. Ekki alveg alla litina en nógu marga til að taka þátt í því samtali. Stef, orð, byrjun og endir, um eitthvað sem við sjáum. Kannski erum við að kynnast einhverjum lit í fyrsta skiptið, annað hvort orðinu þá eða litnum, það sem við tengjum orðið við. Þú …

Brúnn, bleikur, banani Read More »

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir & Steingrímur Gauti Ingólfsson: Innanyfir

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Föstudaginn 15. október kl. 17:00 verður sýningin Innanyfir opnuð í Gallery Port. Á sýningunni getur að líta ný verk eftir Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur og Steingrím Gauta Ingólfsson. Sýn, innsýn, innsæi, sjónarhorn. Hvaðan horfir listamaðurinn á verkin sín og hvernig horfir áhorfandinn á þau? Horfum við ofan frá, með yfirsýn eða sjáum við aðeins brot …

Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir & Steingrímur Gauti Ingólfsson: Innanyfir Read More »

Ásgeir Skúlason: Tökum annan hring

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Laugardaginn 20. nóvember kl. 16:00 opnar Ásgeir Skúlason sýninguna Tökum annan hring í Gallery Port. Sýningin er opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 12:00 - 17:00. Það eru nokkrir hringir eftir, þetta er ekki búið ennþá, ekki fullreynt. Þetta verður sennilega aldrei fullreynt, það er alltaf hægt að taka annan hring og sjá hvort …

Ásgeir Skúlason: Tökum annan hring Read More »

Jólagestir Gallery Port 2021

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Laugardaginn 4. desember, frá kl. 14, opnar sjötta jólasýning Gallery Port. Opnunin stendur til kl. 18 en sýningin sjálf til og með 23. desember. Jólagestir Gallery Port opnar nú í nýju og glæsilegu húsnæði á Laugavegi 32.buy vardenafil generic https://rxbuywithoutprescriptiononline.com over the counter Í ár tekur fjöldi listafólks þátt, öll sömul vinir og vandamenn Portsins, …

Jólagestir Gallery Port 2021 Read More »

Ljósmyndahátíð Íslands

City of Reykjavík Reykjavík, Reykjavík

Ljósmyndahátíð Íslands er alþjóðleg ljósmyndahátíð sem haldin er í janúar annað hvert ár. Hátíðin var fyrst haldin árið 2012 og þá undir nafninu Ljósmyndadagar. Markmið hátíðarinnar er að vinna að framþróun ljósmyndunar sem listforms. Á dagskrá hátíðarinnar eru ljósmyndasýningar með erlendum og íslenskum listamönnum, fyrirlestrar, ljósmyndabókakynningar og ljósmyndarýni. Ljósmyndasafn Reykjavíkur skipuleggur ljósmyndarýnina og býður erlendum …

Ljósmyndahátíð Íslands Read More »

Eva Schram: 518 aukanætur

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

518 aukanætur eftir Evu Schram er röð ljósmyndaverka úr óbyggðum Íslands. Verkin eru unnin á úreltar filmur og útkoman er dularfullt landslag öræfanna sem virðist fjarlægt og ókennilegt en getur verið okkur nákomið um leið.buy levaquin online https://www.mobleymd.com/wp-content/languages/new/levaquin.html no prescription Verkið er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands og verður til sýnis í Gallery Port 13. janúar …

Eva Schram: 518 aukanætur Read More »

Hjördís Eyþórsdóttir: Silfurbúrið

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Silfurbúrið (The Silvercage) er nýjasta verkið eftir Hjördísi Eyþórsdóttur.buy stendra online www.ecladent.co.uk/wp-content/themes/twentyseventeen/inc/en/stendra.html no prescription Verkið er óður til þorpsins þar sem ekkert gerist en allir hlutir hafa orðið til og tekst á við upphafið sem endalokin óhjákvæmilega hafa í för með sér.buy tadora online www.ecladent.co.uk/wp-content/themes/twentyseventeen/inc/en/tadora.html no prescription Leiðangur um síðustu klukkustundir myrkursins. Sólarupprásin. Þar sem …

Hjördís Eyþórsdóttir: Silfurbúrið Read More »

Unnar Ari Baldvinsson: Sjáðu mig!

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Laugardaginn 5. febrúar næst komandi, kl. 15:00, opnar Unnar Ari Baldvinsson sýninguna Sjáðu mig! Sýningin stendur til fimmtudagsins 17. febrúar og er opið í Gallery Port frá þriðju- til laugardags frá kl. 12:00 - 17:00. Sýningin “Sjáðu mig!” skoðar vörður og verndara öryggis á almannafæri, í náttúrunni eða útá sjó. Náttúrulegir litir - en einn …

Unnar Ari Baldvinsson: Sjáðu mig! Read More »

Hildur Ása Henrýsdóttir: Marga hildi háð

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Hildur Ása Henrýsdóttir Sýningarstjóri er Linda Toivio Gallery Port, Reykjavík / 19. febrúar - 3. mars 2022 Opnun laugardaginn 19. febrúar frá kl. 16-18 Í Gallery Port, Laugavegi 32. Á einkasýningu sinni setur Hildur Henrýsdóttir myndlistarmaður, sem búsett er í Berlín, fram vandræðalega einhliða ástarsögu. Með því að leita persónulegrar samþykktar á öllum röngu stöðunum …

Hildur Ása Henrýsdóttir: Marga hildi háð Read More »

Joe Keys: Viðsnúningur

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Með sýningu sinni „Viðsnúningur“ teflir Joe Keys fram innsetningu úr viðarskúlptúrum.buy Revatio generic https://infoblobuy.com over the counter Skúlptúrarnir, sem eru úr eik, notast við einfalda innrömmunartækni sem aðferðafræði við að kanna hugmyndir um virkni og málamiðlanir, þegar listhluturinn er annars vegar og hins vegar sýningarrýmið. Á tveimur veggjum gallerýsins verða þrjú innrömmuð textaverk sem undirstrika …

Joe Keys: Viðsnúningur Read More »

Hákon Pálsson: Hótel Saga – Óstaður í Tíma

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Hótel Saga: óstaður í tíma er ljósmyndaverk sem var fangað á einum degi í Júlí 2021 þegar hótelið hafði staðið autt í átta mánuði. Verkið skoðar bygginguna frá hugmyndinni um órætt rými (Liminal Space). Óræð rými eru staðir sem eru á mörkunum, staðir sem við ferðumst í gegnum, staðir milli landamæra frá einum tilgangi til …

Hákon Pálsson: Hótel Saga – Óstaður í Tíma Read More »

Einar Lúðvík Ólafsson: Sannleikurinn þekkir raunveruleikann

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Á laugardaginn 18. júní kl. 16 opnar Einar Lúðvík Ólafsson sýninguna ‘Sannleikurinn þekkir raunveruleikann / Real Recognize Real’. Sýningin fjallar um sögu málverksins, goðsagnir og samtímann. Einar nýtir sér sögu málverksins í verkum sínum; þær fjölmörgu listastefnur og stílbrigði sem upp hafa komið í gegnum tímann endurnýtir hann og setur í nýtt samhengi. Listasagan öll …

Einar Lúðvík Ólafsson: Sannleikurinn þekkir raunveruleikann Read More »

Sigurður Atli Sigurðsson: Haugar

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

"Árið 2014 dvaldi ég á námusvæði Zollverein í þýska bænum Essen. Þar var stundaður námugröftur í yfir hundrað ár þar til allri starfsemi var hætt á níunda áratugnum. Síðan þá hefur svæðið verið sett á heimsminjaskrá. Á þessum slóðum eru aflíðandi hólar og hæðir, manngert landslag. Á einni hæðinni stendur skúlptúr eftir Richard Serra, gríðarstór …

Sigurður Atli Sigurðsson: Haugar Read More »

Sunna Svavarsdóttir: Weight Serie

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Sunna Svavarsdóttir útskrifaðist með BA gráðu í ArtScience frá Royal Academy of Art í Haag árið 2019. Hún hefur undanfarið einbeitt sér að innsetningum þar sem gestum er boðið að taka þátt og hvatt til þess að loka augunum, snerta og lykta. Innsetningin ‘weight series’ er hluti af áframhaldandi rannsókn sem fjallar um hreyfiorku líkamans …

Sunna Svavarsdóttir: Weight Serie Read More »

AIVAG’s Legislation Kitchen

Gallery Port Laugavegur 32, Reykjavík

Artist’s in Iceland Visa Action Group (AIVAG) býður ykkur velkomin á röð viðburða sem munu eiga sér stað í Gallery Port í febrúar, undir titlinum Legislation Kitchen - Löggjafa eldhús. Markmið AIVAG með þessum viðburðum er að móta drög að tillögum að lagabreytingum á vinnu- og dvalarleyfum innflytjenda á Íslandi, með áherslu á listafólk sem …

AIVAG’s Legislation Kitchen Read More »