FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI

Listasafn Reykjanesbæjar Duusgata 2-8, Reykjanesbær

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýningu í samvinnu við MULTIS. Aðstandendur verkefnisins eru: Helga Óskarsdóttir, Ásdís Spanó og Kristín Jóna Þorsteinsdóttir. MULTIS sérhæfir sig í kynningu, útgáfu og sölu á fjölfeldum íslenskra samtímalistamanna og er markmið MULTIS að gera list aðgengilega almenningi og bjóða upp á myndlist eftir listafólk í fremstu röð íslenskrar samtímalistar. Að geta búið …

FJÖLFELDI – HLUTFELDI – MARGFELDI Read More »

SKAFL

Alþýðuhúsið / Kompan Þormóðsgata 13, Siglufjörður

25. - 31. okt. Skafl. Listasmiðjan SKAFL fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í þriðja sinn með þátttöku listamanna með ólíkan bakgrunn í listum og nú í samstarfi vð Ljósastöðina. Fólk kemur saman víða að og vinnur í frjálsu flæði og þvert á listgreinar í nokkra daga. Smiðjan er hugsuð sem tilraunasmiðja og verða því …

SKAFL Read More »

Nokkur nýleg verk

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Listasafn Íslands er þjóðlistasafn okkar Íslendinga og eitt af hlutverkum þess er að safna myndlist með það að markmiði að endurspegla sem best strauma og stefnur í íslenskri og alþjóðlegri myndlist á hverjum tímaeins og segir í lögum um safnið. Safneignin er yfirgripsmikil og fjölbreytt. Elstu verkin eru frá 16. öld og þau yngstu innan …

Nokkur nýleg verk Read More »

Guðjón Ketilsson: Jæja

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

„Jæja“ - orðið er eins og fundinn hlutur í íslensku tungumáli. Maður getur gripið til þess við nánast öll tækifæri. Eitt og sér merkir það harla fátt en hver og einn getur gert það að sínu og sett í samhengi þannig að það öðlist merkingu. Guðjón Ketilsson skapar myndlist sína með svipaðri aðferðafræði, hann kemur …

Guðjón Ketilsson: Jæja Read More »