Halló, geimur

The National Gallery of Iceland Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Fjarlægar víðáttur í óendanlegum alheiminum hafa frá upphafi verið manninum hugleiknar og í aldanna rás hafa listamenn túlkað og tekist á við hugmyndir sínar um geiminn og miðlað þeim með fjölbreyttum hætti. Á sýningunni Halló, geimur er skyggnst inn í undraveröld himingeimsins með hjálp listaverka í safneign Listasafns Íslands. Framúrstefnuleg verk Finns Jónssonar, sem fyrstur …

Halló, geimur Read More »

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur

Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur 7, Reykjavík

Guðmundur Thorsteinsson 1891–1924 Sagt var að allt sem Muggur snerti yrði að listaverki og mótaðist af hinum einstaka persónuleika hans. Guðmundur Thorsteinsson, alltaf kallaður Muggur, fæddist á Bíldudal 1891, en fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Kaupmannahafnar 1903. Hann nam myndlist við Konunglega listaháskólann 1911–1915. Listferill hans að námi loknu spannaði einungis tæp tíu ár, en …

Guðmundur Thorsteinsson: Muggur Read More »