Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups
Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, ReykjavíkYfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur. Verkin á sýningunni spanna rúmlega 20 ára feril Guðnýjar en sýningin er hluti af sýningarröð Listasafns Reykjavíkur sem hefur það að markmiði að rannsaka og kynna feril mikilsverðra starfandi listamanna. Guðný Rósa hefur á ferli sínum leitað í umhverfi sitt og reynsluheim til innblásturs. Hún hefur unnið í …