Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur. Verkin á sýningunni spanna rúmlega 20 ára feril Guðnýjar en sýningin er hluti af sýningarröð Listasafns Reykjavíkur sem hefur það að markmiði að rannsaka og kynna feril mikilsverðra starfandi listamanna. Guðný Rósa hefur á ferli sínum leitað í umhverfi sitt og reynsluheim til innblásturs. Hún hefur unnið í …

Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups Read More »

Stitches and Threads

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Stitches and Threads is an exhibition of works by contemporary Icelandic artists who embroider or make use of the needle and thread as a tool in their art. They either look to the past to work with the heritage of the craftsmanship and its tradition, or employ the needle as a tool in progressive experiments …

Stitches and Threads Read More »

Spor og þræðir

Reykjavík Art Museum - Kjarvalsstaðir Flókagata 24,, Reykjavík

Spor og þræðir er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína. Þau líta ýmist til fortíðar og vinna með arfleifð handverks og hefðar, eða nýta nálina til þess að prófa sig áfram í framsæknum tilraunum í bland við aðra miðla. Á sýningunni eru ný og nýleg …

Spor og þræðir Read More »