Gudrita Lape: solidus liquidus

Gallerí Úthverfa Aðalstræti 22, Ísafjörður

Áherslur sýningarinnar eru meðal annars: að kynna betur notkun matar og lífefna í myndlist og að hefja umræðu um matarsóun og aktívisma því tengdan í gegnum myndlist. Verkefnið er framhald rannsóknar hennar á forgengilegum verkum þar sem náttúruleg litarefni, matarlist og lífefni eru í forgrunni. Gudrita útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2012 og lauk nýlega …

Gudrita Lape: solidus liquidus Read More »